Opnun samskiptaseturs Erindis, samtaka um samskipti og skólamál

Erindi logoKæru foreldrar.

Við viljum vekja athylgi ykkar á því að Erindi samtök um samskipti og skólamál hafa formlega hafið starfsemi. Samtökin bjóða upp á ráðgjöf og þjónustu fyrir aðstandendur í eineltismálum af fagaðilum. Erindi bjóða einnig upp á fjölbreytta fyrirlestra og fræðslu sem tengjast með einum eða öðrum hætti mikilvægi jákvæðra samskipta.

 

Heimasíða Erindis: www.erindi.is

Netfang Erindis erindi@erindi.is

Símanúmer Erindis: 517-0400 og 626-0400.

Aðsetur samtakanna er í Spönginni 37, Grafarvogi.

Framkvæmdastjóri er Sara Dögg Svanhildardóttir, s. 899-2876.

 

Vinsamlegast vekið athygli foreldra í ykkar skóla á þessu með því að áframsenda skeytið.

 

Bestu kveðjur,

 

Björn Rúnar Egilsson

Verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT

 

 

 

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.