Kæri Foreldri – Sigyn í nóvember
0 Comment
Kæri Foreldri.
Kæri foreldri.
Við þurfum að færa félagsmiðstöðvadaginn til kl:18:30 – 20:00 vegna árekstra í húsinu. Við hvetjum ykkur til að mæta með börnunum og kynna ykkur starfið í Sigyn, fá ykkur smá veitingar og eiga góða stund með okkur. Skrekkshópurinn ætlar að sýna atriðið sitt kl.19:30.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Kv. Starfsfólkið í Sigyn
Njörður Njarðarson
Rimaskóli