Jólalestrarbingó Heimilis og skóla

Kæru foreldrar og skólafólk.  

Senn líður að því að grunnskólar landsins fari í jólafrí en það er engin ástæða til þess að slá slöku við í heimalestrinum. Hér í viðhengi má finna jólalestrarbingóspjald sem Heimili og skóli hafa útbúið til að gera heimalesturinn aðeins meira spennandi yfir hátíðarnar.  

Fleiri bingóspjöld má nálgast á heimasíðu samtakanna: http://www.heimiliogskoli.is/laesi/ 

Vinsamlegast áframsendið þessi skilaboð á foreldra í ykkar skóla og/eða deilið á samfélagsmiðlum.  

Skoða lestrarbingo hérna……

Bestu kveðjur,

 

UM HÖFUNDINN

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.