Hverfið mitt – kosning
0 Comment
Það sem krakkarnir okkar í Rimaskóla langar mikið í er annar battavöllur því þau leika sér mikið í fótbolta og svo er frábært að leika í öðrum leikjum á svona völlum. Kæru velunnarar Rimaskóla viljið þið hafa okkur í huga þegar þið takið þátt í hverfakosningunni??
- Íbúar Grafarvogs hafa 109 milljónir til ráðstöfunar
- Gefðu uppáhalds hugmyndinni þinni stjörnu og hún fær tvöfalt vægi
- Ekki þarf að ráðstafa öllu fjármagninu