ÚTTEKT Á FRAMKVÆMD STEFNU UM MENNTUN ÁN AÐGREININGAR Á ÍSLANDI
Kæru foreldrar.
Ég sendi ykkur póst vegna vefkönnunar sem Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur fyrir um stefnu um menntun án aðgreiningar fyrir skömmu en vefsíðan þar sem hana var að finna lá niðri um skeið. Nú er búið að lagfæra síðuna og því hægt að svara könnuninni.
Ensk útgáfa könnunarinnar opnaðist mánudaginn 9. maí og lokast föstudaginn 10. júní.
Íslensk útgáfa könnunarinnar opnast mánudaginn 23. maí og lokast föstudaginn 24. júní.
https://www.european-agency.org/audit-schools-survey
Bestu kveðjur
Björn Rúnar Egilsson
Verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT