Hertar lokanir og takmarkanir vegna COVID-19

Til að innleiða breytt skipulag hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að starfsdagur verði á leikskólum til hádegis í dag fimmtudag.

Reykjavíkurborg mun grípa til eftirfarandi ráðstafana samkvæmt reglugerðinni.

  • Allir grunnskólar í Reykjavík loka
  • Tónlistarskólar loka (einhverjir með fjarkennslu)
  • Félagsmiðstöðvar unglinga loka
  • Frístundaheimili loka
  • Námsflokkar Reykjavíkur loka
  • Skólahljómsveitir munu ekki starfa
  • Leikskólar verða áfram opnir eftir því sem hægt samkvæmt reglugerð
  • Sundlaugar loka
  • Ylströndin lokuð
  • Skíðasvæði lokuð
  • Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn lokar
  • Söfn Reykjavíkurborgar verða opin með 10 einstaklinga fjöldatakmörkunum en auglýstum viðburðum er aflýst
  • Íþróttastarf inni og úti sem krefst snertingar verður óheimilt

Meira um þetta hérna…….

UM HÖFUNDINN

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.