Frístundamiðstöðin Gufunesbær : Dagskrá í vetrarfríi

Glaðir krakkar

Kæri foreldri

Meðfylgjandi er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfi grunnskólanna sem er dagana 19, 20 og 23 október nk. Frítt er á alla viðburði og ýmislegt í boði.

Hlökkum til að sjá þig ?.

Fimmtudaginn 19. október

kl. 10:30 – 11:00 Gunnar Helgason rithöfundur verður með upplestur

kl. 11:00 – 12:00 Folf pútmót hjá Gufunesbæ

kl. 11:00 – 12:00 Ratleikur hjá Gufunesbæ

kl. 11:00 – 13:00 Kolun greina / kolamálun í lundinum

kl. 11:00 – 13:00 Petanque bak við Hlöðuna

kl. 11:00 – 13:30 Hveitiboltasmiðja í Hlöðunni

kl. 11:00 – 13:30 Spilasmiðja í Hlöðunni

kl. 11:00 – 13:30 Skilmósmiðja (larp) hjá Hlöðunni

kl. 11:00 – 14:00 Klifur í turninum

kl. 11:00 – 14:00 Útieldun í lundinum

kl. 12:00 – 13:00 Tálgun í lundinum

kl. 14:00 – 15:00 Bingó í Hlöðunni

kl. 15:00 – 17:00 Sundlaugarfjör í Grafarvogslaug

*Frítt í alla dagskrá

Einnig er hægt að sjá dagskrána hér á heimasíðu Gufunesbæjar: https://www.gufunes.is

eða á facebook síðu Gufunesbæjar: https://www.facebook.com/events/592996830824081/?acontext=%7B%22ref%22%3A%223%22%2C%22ref_newsfeed_story_type%22%3A%22regular%22%2C%22feed_story_type%22%3A%22117%22%2C%22action_history%22%3A%22null%22%7D

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.