Fjölnir – Sumarnámskeið 2018

Nú styttist í sumarfrí hjá öllu skólafólki,  eins og vant er verðum við með fjölbreytta sumardagskrá í sumar.

Í viðhengi eru kynningar á námskeiðunum sem eru í boði í sumar,  allar skráningar eru gerðar í skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/  nema námskeiðin sem eru í samstarfi við frístundarheimilin sjá „sumarfrístund með sundnámskeiði og sumarfrístund með fótbolta og fimleikum“ skráningar á þau eru í gegnum sumarskráningarvef Reykjavíkurborgar  http://sumar.fristund.is  . Ath. ekki er hægt að greiða sumarnámskeið með frístundastyrk, reglur um úthlutun leyfa það ekki. Námskeið þurfa að vera að lágmarki  10 vikur til að hægt sé að ráðstafa frístundastyrk á þau.

Allar frekari fyrirspurnir um námskeiðin veita starfsmenn skrifstofu félagsins, netfang skrifstofa@fjolnir.is  sími 578 2700  ath. símatími félagsins er mánudaga – fimmtudaga 9:00 11:30. Skrifstofa félagsins er í Egilshöll, opnunartími skrifstofnar er mánudaga – fimmtudaga frá 9:00 – 15:00.

Knattspyrnuskóli……..

Frjálsar…………

Körfubolti……..

Gufunesbær frístund…….

Frístund með sundi……

Sund………

Tennis…….

 

Hermann K. Hreinsson
Íþróttafulltrúi.

Málfríður Sigurhansdóttir
Íþrótta- og félagsmálastjóri.

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.