Aðalfundur Foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Rimaskóla var haldinn í gærkvöldi. Góð mæting var á fundinn og skiptist fólk á skoðunum varðandi málefni skólans. Formaður félagsins Salvör Þóra Davíðsdóttir fór yfir líðandi starfsár félagsins og þær uppákomur sem félagið kom að. Þar má nef...