Dagur gegn einelti í Rimaskóla

Hátíðardagskrá, Heimilis og Skóla, á degi gegn einelti var haldin í Rimaskóla í gær, 9. nóvember. Á hátíðinni afhentu Forseti Íslands Guðni Th...

Vetrarfrí – Winter break

Dagana 22., 25. og 26. október verða vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur. Rimaskóli er því lokaður þessa daga. The 22., 25.- 26. of October...

Aðalfundur foreldrafélags Rimaskóla og bekkjarfulltrúar

Heil og sæl Það er komið að aðalfundi foreldrafélagsins sem haldinn verður 28. október 2021 kl. 18:00-20:00. Í boði verður súpa og fyrirlestur...

Forvarnardagurinn 6.október

Miðvikudaginn 6. október 2021 verður Forvarnardagurinn  haldinn í  grunn- og framhaldsskólum landsins. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju...

Hverfið mitt – kosning

Það sem krakkarnir okkar í Rimaskóla langar mikið í er annar battavöllur því þau leika sér mikið í fótbolta og svo er frábært að leika í öðrum...

Rimaskólamolar

Hérna eru nokkur orð frá Þórönnu skólastjóra., Heil og sæl Það breyttist aldeilis veðrið í vikunni, kólnaði og svo snjóaði í gær. Það lyftist upp...

Foreldrafélagið færði skólanum höfðinglega gjöf

Rimaskóli hefur oft litið á sig sem syngjandi skóli. Rakel María Axelsdóttir tónmenntakennari hefur haft mikinn metnað í að efla tónlistarsköpun...

Skólasetning Rimaskóla 23. ágúst 2021

Skólasetning Rimaskóla verður með sama sniði eins og við gerðum fyrir ári síðan vegna COVID-19 ástands. Nemendur og foreldrar í 1.bekk e...

Rannsóknir & greining –

Menntun, menning, samband við foreldra, heilsa, líðan og vímuefnaneysla ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. Á heimasíðu Rannsóknir &...

HANDBÓK FORELDRARÖLTS

Foreldrarölt myndar tengsl og stuðlar að auknu samtali milli foreldra í hverfinu. Með því að taka þátt í foreldrarölti kynnist þú öðrum foreldrum...