Ályktun stjórnar Heimilis og skóla vegna frumvarps til laga um verslun með áfengi og tóbak
Meðfylgjandi í viðhengi er að finna ályktun frá stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra vegna frumvarps til laga um verslun með áfengi og tóbak en stjórn Heimilis og skóla skorar á stjórnvöld að kynna sér málin frekar, halda sig við stefnu stjórnvalda í áfengis- og vímuvörnum til ársins 2020, nýta niðurstöður rannsókna og samþykkja ekki frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak og setja þar með velferð barna og unglinga í forgang. Nánari upplýsingar er að finna í ályktuninni í heild sinni (sjá viðhengi).
Nánari upplýsingar veita formaður stjórnar og/eða varaformaður:
Anna Margrét Sigurðardóttir, formaður, sími: 892 1444
Jenný Ingudóttir, varaformaður, sími: 661 8077
Bestu kveðjur f.h. stjórnar Heimilis og skóla,
Hrefna.
Hrefna Sigurjónsdóttir
Framkvæmdastjóri / Managing Director
Heimili og skóli – landssamtök foreldra
Suðurlandsbraut 24, 2. hæð
108 Reykjavík
Sími: Tel.: (+354) 516 0100
hrefna@heimiliogskoli.is