Áhugaverð og hagnýt fræðsla fyrir foreldra
Kæru foreldrar.
Við hjá Heimili og skóla viljum nú þegar skólastarf er komið í fullan gang að minna á okkur og benda á margs konar fræðslu á vegum samtakanna og annarra aðila sem stendur foreldrum til boða. Hægt er að fá frekari upplýsingar um fræðslu á vegum Heimilis og skóla með því að svara þessum pósti en hafa verður samband við aðra aðila beint í gegn um heimasíður þeirra.
[su_button url=”http://xn--foreldraflag-rimaskla-j5b4v.is/wp-content/uploads/2015/10/Áhugaverð-og-hagnýt-fræðsla-fyrir-foreldra.pdf”]Áhugaverð og hagnýt fræðsla….[/su_button]