Ágætu foreldrar
Starfsáætlun skóla- og frístundasviðs 2015 er komin út.
Í henni er lögð áhersla á fimm umbótaþætti sem unnið verður að á árinu.
Umbótaþættirnir eru:
. Málþroski, læsi og lesskilningur;
. Verk-, tækni- og listgreinar;
. Lýðræði, jafnrétti, mannréttindi;
. Fjölmenning;
. Gæði og fagmennska.
Ég vil hvetja ykkur til að kynna ykkur starfsáætlunina sem er stefnumótandi fyrir skóla- og frístundastarf með börnum og ungmennum í borginni.
Starfsáætlunin er gefin út í vefviðmóti á Reykjavíkurvefnum með ýmsu ítarefni og einnig í prentvænni útgáfu.
. Starfsáætlun á vefnum – http://reykjavik.is/stefna-og-starfsaaetlun-sfs-2015
. Starfsáætlun í prentvænni útgáfu – http://reykjavik.is/sites/default/files/starfsaetlun_sfs_2015.pdf
. Starfsáætlun 2015 í flettiútgáfu – http://issuu.com/skola_og_fristundasvid/docs/starfsaetlun_sfs_2015?e=7352128/11828218
Með góðri kveðju,
Ragnar Þorsteinsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs