Rimaskóli vinnur grunnskólahlaupið 2016

Flottir krakkar tóku þátt frá flestum skólum Grafarvogs. Það voru krakkar úr Rimaskóla sem sigruðu þetta árið. Til hamingju, Myndir hérna….      

Vorhátíðin 2016 myndir

Vorhátíðin tókst vel þetta árið. Veltibíllin vakti mikla lukku og voru yfir 340 krakkar sem fóru í snúning. Sirkus Íslands skemmti krökunum við mikla kátínu í salnum þar sem foreldrar voru í atriði. Birta söng 3 lög, þarna er frábær söngkona framtíðarinnar. Hoppukastali,...