EINELTI – ÁBENDINGAR TIL FORELDRA GRUNNSKÓLABARNA Í REYKJAVÍK

Einelti er þegar einstaklingur verður aftur og aftur fyrir neikvæðu og óþægilegu áreiti eins eða fleiri og viðkomandi á erfitt með að verja sig. Um getur verið að ræða beint einelti með höggum, spörkum, blótsyrðum, niðurlægðandi og háðslegum athugasemdum eða hótunum. Það er líka...