Fyrsti farsími barnanna okkar

Heimili og skóli gáfu nýlega út bækling um fyrsta farsíma barnanna okkar í samstarfi við Símann. Í bæklingnum er að finna góð ráð um atriði sem hafa ber í huga þegar börn fá sinn fyrsta farsíma; s.s. hvort betra sé að vera í frelsi eða áskrift, hvort notast sé við þráðlaust ne...

Sigyn got talent í 10-12

Á morgun, þriðjudaginn 25.nóvember, verður keppnin Sigyn got talent fyrir 10-12 ára haldin í Hlöðunni í Gufunesbæ frá klukkan 15:30-17:00 (keppendur eiga að mæta klukkan 15:00). Við bjóðum að sjálfsögðu öllum foreldrum, ömmum, öfum, systkinum, ættingjum og vandamönnum, a...

,,Kæru foreldrar, allt þetta má ég EKKI segja ykkur…”

,,Kæru foreldrar, allt þetta má ég EKKI segja ykkur…” Kæru foreldrar. Ég skil ykkur: Þið hafið áhyggjur. Á hverjum degi kemur barnið ykkar heim með einhverjar fréttir af ÞESSU barni. Já, ÞESSU sem er alltaf að meiða, sparka, kýla, klóra…jafnvel bíta einhvern....

Fréttir úr skóla – og frístundatarfi

Hérna er hægt að lesa haustfréttabréf Skóla- og frístundaráðs. [su_button url=”http://xn--foreldraflag-rimaskla-j5b4v.is/wp-content/uploads/2014/11/Skóla-og-frístundasvið-haustfrettabref_5.pdf”]Fréttabréf….[/su_button]  

Starfsdagur n.k. miðvikudag 12. nóvember

Sælir foreldrar nemenda í Rimaskóla   Minni á skóladagatal Rimaskóla þar sem greint er frá starfsdegi n.k. miðvikudag 12. nóvember. Miðvikudagurinn er sameiginlegur starfsdagur allra grunnskólanna í hverfinu Grafarvogi og á Kjalarnesi. Í tilefni þess hittist allt starfsfólk...

Kæri Foreldri – Sigyn í nóvember

Kæri Foreldri. Kæri foreldri.   Við þurfum að færa félagsmiðstöðvadaginn til kl:18:30 – 20:00 vegna árekstra í húsinu. Við hvetjum ykkur til að mæta með börnunum og kynna ykkur starfið í Sigyn, fá ykkur smá veitingar og eiga góða stund með okkur. Skrekkshópurinn ætlar...