Foreldradagur 28. október 2014

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í 2. og 3. bekk, 5. – 10. bekk Þann 28. október n.k. verður foreldradagur í Rimaskóla. Foreldrar bóka viðtalstíma í gegnum Mentor líkt og í fyrra. Opnað verður fyrir bókanir á sama tíma í öllum árgöngum, þ.e. fimmtudaginn 23. október....