Hvítbók um umbætur í menntun

Sett eru fram tvö meginmarkmið um umbætur í menntun á Íslandi til ársins 2018: 90% grunnskólanema nái lágmarksviðmiðum í lestri 60% nemenda ljúki námi úr framhaldsskóla á tilsettum tíma Illugi Gunnarsson sagði frá Hvítbókinni um umbætur í menntamálum í hátíðarræðu sem hann flutti...