Vorhátíðin 2016 myndir
Vorhátíðin tókst vel þetta árið.
Veltibíllin vakti mikla lukku og voru yfir 340 krakkar sem fóru í snúning.
Sirkus Íslands skemmti krökunum við mikla kátínu í salnum þar sem foreldrar voru í atriði.
Birta söng 3 lög, þarna er frábær söngkona framtíðarinnar.
Hoppukastali, stingerkeppni og Rimaskólahlaup eru fastir liðir.
Við í Foreldrafélaginu þökkum fyrir okkur.