Viðburðadagskrá Rimaskóla á aðventu
0 Comment
Til foreldra í 1. – 10. bekk Rimaskóla Í viðhengi er að finna upplýsingar um viðburði í skólanum tengdum aðventu og nálægð jólanna.
Ath. Af sérstökumástæðum verða jólaskemmtanir Rimaskóla haldnar síðdegis mánudaginn 19. des í stað þriðjudagsmorguns 20. des. Mánudagurinn er ígildi tveggja skóladaga með skyldumætingu eins og aðra skóladaga.
Boðið verður upp á gæslu fyrir alla nemendur í 1. – 4. bekk sem þess óska þriðjudaginn 20. des. frá kl. 8:00 – 12:00.
Skrá verður sérstaklega þá nemendur sem ekki eru í áskrift í Tígrisbæ með því að hringja á skrifstofu skólans s. 411 7720 í síðasta lagi föstudaginn 16. des.
Vinsamlegast kynnið ykkur hérna….
Helgi Árnason
Rimaskóli