Vetrarleyfi – Dagskrá í frístundamiðstöðinni Gufunesbæ

Glaðir krakkar

Glaðir krakkar

Kæri viðtakandi. Þá er loksins að koma að yndislegu vetrarfríi. Frístundarmiðstöðin Gufunesbær ætlar að vera með skemmtilega dagskrá fimmtudaginn 20.október.

Öll dagskráin er ykkur að kostnaðarlausu.

Fimmtudaginn 20. október kl. 10:00 – 14:00 Klifur í turninum við Hlöðuna kl. 10:30 – 13:30 Spilasmiðja, Föndursmiðja, Brjóstsykursgerð og Keilubraut í Hlöðunni kl. 11:00 – 14:00 Útieldun, Kolun greina og myndlist, Tálgun og ratleikur í Lundinum bak við Gufunesbæ. kl. 12:00 – 12:30 Skráning í Folfmót og Rathlaupsmót við Gufunesbæ kl. 12:30 Folfmót og rathlaupsmót byrjar. kl. 13:30 – 14:30 Bingó í Hlöðunni við Gufunesbæ kl. 14:00 – 16:00 Sundlaugarfjör í Grafarvogslaug – Wipeoutbraut, tónlist, o.fl.

Einnig er hægt að sjá dagskrána hér á facebook síður Gufunesbæjar: https://www.facebook.com/gufunes/photos/a.708307072574961.1073741827.647773465294989/1264857856919877/?type=3&theater eða á heimasíðu Gufunesbæjar: http://www.gufunes.is/desktopdefault.aspx/tabid-171/262_read-14036/

Vonandi sjáum við ykkur sem flest.

Kv. Starfsfólkið í Sigyn.

Njörður Njarðarson Rimaskóli

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.