Vellíðan í skóla – Hvernig er dagur Barnsins? Foreldradagur Heimilis og skóla 2015
0 Comment
Foreldradagurinn 2015 verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 13. nóvember nk. Markmiðið með deginum er að veita foreldrum hagnýtar upplýsingar um uppeldi og hvetja til umræðu um foreldrafærni og ígrundun á foreldrahlutverkinu. Nánari upplýsingar má sjá hér að neðan og í viðhengi. Skráning fer fram hér.
Vinsamlegast komið þessu skeyti áfram til foreldra og starfsfólks í ykkar skóla.