,,Kæru foreldrar, allt þetta má ég EKKI segja ykkur…”

,,Kæru foreldrar, allt þetta má ég EKKI segja ykkur…” Kæru foreldrar. Ég skil ykkur: Þið hafið áhyggjur. Á hverjum degi kemur barnið ykkar heim með einhverjar fréttir af ÞESSU barni. Já, ÞESSU sem er alltaf að meiða, sparka, kýla, klóra…jafnvel bíta einhvern....