Minnum á vetrarleyfisdaga og styttri skólatíma á öskudegi
|0 Comment
Eins og kemur fram á skóladagatali Rimaskóla skólaárið 2017-2018 er öskudagur einn af 10 “bláum skóladögum”. Þá er skólastarfið brotið upp með verkefnum sem auka á fjölbreytileika og ánægju. Skóladagurinn verður frá kl. 8:10 – 12:00 á öskudegi og vonumst við til að flestir...