Valgreinar næsta skólaárs 2017-2018
|0 Comment
Kæru foreldrar nemenda í 7. bekk Rimaskóla Nú hefur verið opnað fyrir val næsta skólaárs á heimasíðu Rimaskóla. Valið verður opið til miðnættis fimmtudagsins 4. maí. Nemendur í 7. bekk fá að velja það sem samsvarar einni kennslustund á ári. Þar sem flestar valgreinar eru 2...