Börnin og samfélagsmiðlarnir

Instagram er stærsti samfélagsmiðillinn sem unglingar í Bandaríkjunum nota samkvæmt könnun sem framkvæmda var ytra um mánaðarmótin ágúst-september. Einungis 45 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni sögðust vera virk á Facebook. Það er mikil lækkun, en í apríl sögðust 7...