Sköpun-smíðar-útivist – fyrir börn fædd 2002 – 2005

Frístundamiðstöðin Gufunesbær býður þriðja sumarið í röð upp á þessi vinsælu námskeið sem að þessu sinni verða fjögur talsins, viku í senn. Lögð verður áhersla á sköpun og smíðar þar sem hægt verður að takast á við fjölbreytt viðfangsefni. Mikið er lagt upp úr því að krakkarni...

Sumarstarf fyrir börn og unglinga

Foreldra/forráðamanna barna og unglinga í Reykjavík  Upplýsingar um sumarstarf fyrir börn og unglinga Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu í boði fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Frá og með mánudeginum 27. apríl má finna upplýsingar um sumarstarf í...