Netið mitt… skráning opin

Netið mitt – ókeypis netnámskeið um stafræna borgaravitund og ábyrga netnotkun hófst 13.mars og stendur til 15. maí.  Skráning er opin á http://menntamidja.is/blog/2017/03/08/skraning-okeypis-netnamskeid-um-stafraena-borgaravitund/  Námskeiðið er opið öllum en einkum ætlað...