Skrekkur

Í gær náðu unglingar Rimaskóla árangri sem ekki hefur náðst í 17 ár en þá unnu þau sér inn keppnisrétt á úrslitakvöldi Skrekks mánudaginn 13.nóvember nk. Við í Sigyn erum gífurlega stolt af þessum hóp sem lagði gífurlega vinnu og miklar fórnir í að gera atriði sem hreyfir v...