Foreldravefurinn

Foreldravefurinn er efnismikikll vefur sem hefur að markmiði að styðja við foreldra og efla þá sem virka þátttakendur í starfi og námi barna sinna. Á vefnum má m.a. finna hagnýt ráð um hvernig best megi stuðla að velferð barnsins í leikskóla, grunnskóla og frístundastarfi, ráð um...

Málþing um einelti og fræðslufundur Náum áttum

Ég  vek athygli á áhugaverðum fræðslufundi Náum áttum þann 15. nóvember. Kveðja, Bryndís Verkefnastjóri hjá Heimili og skóla  

Upplýsingar frá Mentor

Kæru foreldrar og forráðamenn. Nýtt skólaár er nú gengið í garð og með því viljum við senda ykkur hagnýt kennslumyndbönd til aðstoðar við aðgang ykkar að Mentor. Mentor er nýttur til að auka upplýsingaflæði til heimila. Þið getið skráð ykkur inn á vefinn með lykilorði og fáið þá...