Skólasetning Rimaskóla 23. ágúst 2021

Skólasetning Rimaskóla verður með sama sniði eins og við gerðum fyrir ári síðan vegna COVID-19 ástands. Nemendur og foreldrar í 1.bekk eru boðaðir í viðtöl með kennurum dagana 23. og 24. ágúst. Nemendur í 2. – 10.bekk mæta á skólasetningu mánudaginn 23. ágúst. Skólasetning hjá 2....