Morgunveðarfundur fyrir foreldra,- forráðamenn og skólafólk

  Kæru foreldrar og skólafólk.   Í viðhengi er auglýsing um áhugaverðan morgunverðarfund á Grand hotel miðvikudaginn 26. október nk. sem ber yfirskriftina Foreldrar í vanda – mikilvægi stuðings og fræðslu til foreldra.   Sjá auglýsingu…… Bestu kveðjur,   Björ...

Hvatning til að taka þátt í netkönnun Evrópumiðstöðvar um menntun án aðgreiningar

Kæru grunnskólaforeldrar. Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur fyrir úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar í samstarfi við Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir (European Agency for Special needs and Inclusive Education). Þegar hefur verið aflað...

Nýtt fréttabréf frá skóla- og frístundasviði

Sæl öll Fjallað er um leiðir að nýju námsmati og nýbreytni í skólastarfi í fréttabréfi skóla- og frístundasviðs sem komið er út. Meðal annars er greint frá verkefni sem miðar að því að efla list-, verk- og tæknigreinar, mati á frístundastarfi, kvikmyndafræðslu og fl. S...

Aðalfundur foreldrafélags Rimaskóla í hátíðarsal skólans í kvöld kl. 19:30

Aðalfundur foreldrafélags Rimaskóla verður haldinn í kvöld, fimmtudagskvöldið 9. október, í Hátíðarsal Rimaskóla og hefst hann kl. 19.30   Dagskrá .   Skýrsla stjórnar .   Ársreikningar félagsins lagðir fram .   Kynning á skólaráði og kosning fulltrúa foreldra í ráðið .  ...