Boð í Afmæli og lokahóf 9.maí kl 16.30-18.00

Kæru foreldarar Í apríl voru 35 ár frá stofnun SAMFOK. Jafnframt fögnum við því að málþingaröðinni „Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi“ er lokið. Af því tilefni bjóðum við þér, samstarfsaðilum okkar og velunnurum að fagna með okkur í Tjarnarsal Ráðhússin...

Dagskrá Gufunesbæjar í vetrarfríi 15.-16.febrúar

Góðan dag / Good afternoon (english below) Hérna má ná í dagskrá Gufunesbæjar í vetrarfríinu næstkomandi fimmtudag og föstudag. Við hvetjum alla til þess að kynna sér þessa frábæru dagskrá. Athugið að viðburðirnir eru opnir öllum. Hér er svo linkur á facebook viðburðinn:...

Foreldraviðtöl 1. febrúar

Til foreldra nemenda í Rimaskóla – Vinsamlegast kynnið ykkur efni fylgiskjalsins Foreldraviðtöl verða í Rimaskóla fimmtudaginn 1. febrúar n.k. Þessi dagur er einn af 10 skóladögum sem ætlaðir eru til að brjóta upp hefðbundna skóladaga. Nemendur mæta með foreldrum sínum ...

Hjálpaðu komandi kynslóðum með því að móta betri menntastefnu

Leitað er eftir hugmyndum allra borgarbúa að aðgerðum til að framfylgja niðurstöðum úr fyrri hluta víðtæks samráðs um stefnumótunina sem fram fór á vormisserinu meðal barna, foreldra, starfsfólks og á Betri Reykjavík. Þetta er í fyrsta sinn að efnt er svo víðtæks samráðs um...

Fréttabréf SAMFOK 2017; Todos juntos – Wszyscy razem, Hablemos del sistema escolar islandés – Porozmawiajmy o kulturze szkolnictwa w Islandii

Kæru foreldrar Árlegt fréttabréf SAMFOK er komið á netið: http://samfok.is/wp-content/uploads/2016/11/Fr%C3%A9ttabr%C3%A9f-SAMFOK-2017-haust.pdf Stóra verkefni SAMFOK á þessi skólaári er Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi, á spænsku, pólsku og íslensku. Sjá...

Opið samráð um menntastefnu Reykjavíkur

Ágætu foreldrar Seinni áfangi opins samráðs um menntastefnu Reykjavíkur fram til ársins 2030 er hafinn. Leitað verður eftir hugmyndum starfsfólks skóla- og frístundasviðs, barna, foreldra og allra borgarbúa að aðgerðum til að framfylgja meginniðurstöðum úr fyrri hluta samráðsins...

Frístundamiðstöðin Gufunesbær : Dagskrá í vetrarfríi

Kæri foreldri Meðfylgjandi er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfi grunnskólanna sem er dagana 19, 20 og 23 október nk. Frítt er á alla viðburði og ýmislegt í boði. Hlökkum til að sjá þig ?. Fimmtudaginn 19. október kl. 10:30 – 11:00 Gunnar Helgason rithöfundur verður með...

Læsissáttmáli, Andrés önd með SAFT og Syrpuþon

Nú styttist í skólaslit og þá er ekki úr vegi að minna á mikilvægi yndislesturs í sumarfríinu og koma á framfæri sniðugum hugmyndum fyrir næsta skólaár. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir sem börn, foreldrar og kennarar geta nýtt sér á næstunni sem og á komandi skólaári og...

Vertu með í að móta nýja menntastefnu fyrir Reykjavík

Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft. Leitað er eftir samráði og þátttöku allra borgarbúa við gerð stefnunnar. Leitast verður við að ná fram skoðunum borgarbúa á því hvaða færni 18 ára einstaklingar eiga að...

Afnemum innkaupalista – undirskriftasöfnun

Barnaheill standa nú að lokahnykk í undirskriftasöfnun um gjaldfrjálsan grunnskóla – þar sem skorað er á yfirvöld að breyta grunnskólalögum og afnema gjaldtöku fyrir námsgögn. Samkvæmt Barnasáttmálanum eiga börn rétt á grunnmenntun án gjaldtöku – og þau eiga rétt á vernd...