Boð í Afmæli og lokahóf 9.maí kl 16.30-18.00
|0 Comment
Kæru foreldarar Í apríl voru 35 ár frá stofnun SAMFOK. Jafnframt fögnum við því að málþingaröðinni „Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi“ er lokið. Af því tilefni bjóðum við þér, samstarfsaðilum okkar og velunnurum að fagna með okkur í Tjarnarsal Ráðhússin...