Jóhann Arnar skákmeistari Rimaskóla annað árið í röð

Jóhann Arnar Finnsson í 10-bekk Rimaskóla sigraði á Skákmóti Rimaskóla 2016 eftir harða baráttu við systkinin Nansý og Joshua Davíðsbörn. Skákmótið var nú haldið í 23. skiptið og mættu 27 nemendur skólans til leiks. Tefldar voru sex umferðir og mótið var allan tímann jafnt og...

Afreks-og æfingameistarar Fjölnis 2016

Vikulegar skákæfingar Fjölnis á miðvikudögum hafa undantekningarlaust verið afar vel sóttar í vetur. Um 30 – 40 börn og unglingar hafa mætt á hverja einustu æfingu, bæði drengir og stúlkur. Á síðustu æfingu vetrarins voru krýndir afreks-og æfingameistarar vetrarins líkt og...

Sumarskákmót FJölnis á Sumardaginn fyrsta kl. 14:00 – 16:00

Á fimmtudaginn , sumardaginn fyrsta 21. apríl, heldur skákdeild Fjölnis sitt árlega sumarskákmót sem líkt og í fyrra verður hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar 2016. Á sama tíma verður líka peðaskákmót fyrir leikskólabörn sem eru með hreyfingar peðanna á hreinu. Að venju verða...

Rimaskóli með mestu breiddina í skákinni

Íslandsmót barnaskólasveita 2016 í skák var haldið í Rimaskóla um helgina. Alls mættu rúmlega 30 skáksveitir til leiks frá um 20 skólum alls um 150 krakkar á aldrinum 6 – 12 ára. Rimaskóli átti flestar skáksveitir á mótinu og frammistaða sveitanna ekkert til að skammast sín...

Foreldrar skákkrakka í Rimaskóla

Miðgarðsmótið í skák, á milli skáksveita grunnskólanna í Grafravogi og á Kjalarnesi, fer fram föstudaginn 10. apríl í íþróttahúsi Rimaskóla frá kl.9:45 – 12:00 á skólatíma. Mikill skákáhugi hefur verið meðal nemenda Rimaskóla í vetur sem sést best á á góðri mætingu ...

Kæri Foreldri – Sigyn í nóvember

Kæri Foreldri. Kæri foreldri.   Við þurfum að færa félagsmiðstöðvadaginn til kl:18:30 – 20:00 vegna árekstra í húsinu. Við hvetjum ykkur til að mæta með börnunum og kynna ykkur starfið í Sigyn, fá ykkur smá veitingar og eiga góða stund með okkur. Skrekkshópurinn ætlar...

Skákæfingar Fjölnis í Rimaskóla

Sælir foreldrar og skákkrakkar Skákæfingar Fjölnis hafa farið einstaklega vel af stað á breyttum æfingatíma. Um 30 krakkar á aldrinum 7 –  14 ára hafa mætt á hverja æfingu. Mjög áhugasamir nemendur og framfarirnar sjáanlegar. Virkilega gaman að fá að taka þátt í þessu...