Dagsrká Gufunesbæjar í vetrarleyfinu

Heil og sæl Hér er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfinu mánudaginn 2.mars n.k. Endilega skoðið þessa skemmtilegu dagskrá sem er opin fyrir alla. Bestu kveðjur Starfsfólk Sigynjar Njörður Njarðarson Rimaskóli

Dagskrá Gufunesbæjar í vetrarfríi 15.-16.febrúar

Góðan dag / Good afternoon (english below) Hérna má ná í dagskrá Gufunesbæjar í vetrarfríinu næstkomandi fimmtudag og föstudag. Við hvetjum alla til þess að kynna sér þessa frábæru dagskrá. Athugið að viðburðirnir eru opnir öllum. Hér er svo linkur á facebook viðburðinn:...

Vorhátíð Foreldrafélags Rimaskóla – fimmtudaginn 18.maí kl 17-19

Vorhátíð 2017 Fimmtudaginn 18. Maí Kl. 17:00 – 19:00 Verður á skólalóð Rimaskóla (portinu hjá battavellinum) Skólahljómsveitin spilar Sirkus Ísland ásamt blöðru listamanni Dans atriði frá Rimaskóla 4 og 5 bekkur Söngur Rimaskólahlaupið Stinger keppni Pylsa og djús – 200 kr  ...

Félagsmiðstöðvadagurinn er í dag kl.19:00 – 21:00 í SIgyn

Kæri viðtakandi. Í dag er Félagsmiðstöðvadagurinn í Sigyn haldin hátíðlegur 2.nóvember 2016 Húsið opnar kl 19:00 og lokar kl 21:00 – Opið fyrir alla! – Fríar vöfflur (á meðan birgðir endast) – Minute to Win it þrautir – Söngatriði – Skrekksatriði...

Kveðja frá starfsfólki 10-12 í Sigyn

Góðan dag Við starfsfólk Sigynjar viljum þakka ykkur kærlega fyrir veturinn sem senn er á enda. Starfið okkar í vetur hefur gengið mjög vel og höfum við verið að prófa okkur áfram með nýja hluti, eins og smiðjur og klúbba og munum við reyna að halda áfram með það góða starf næsta...

Fréttabréf 10-12 í Sigyn – apríl

Góðan dag Hérna má finna fréttabréf og dagskrá fyrir 10-12 ára starfið í Sigyn í apríl. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur vel smiðjur sem verða á þriðjudögum í apríl og skráningu í þær, allar nánari upplýsingar er að finna í fréttabréfinu. Ef einhverjar spurningar vakna ekki...

Fréttabréf 10-12 í mars

Góðan dag Í viðhengi er að finna fréttabréf 10-12 ára starfsins í Sigyn fyrir mars. Einnig prentanlega útgáfu af dagskránni okkar. Kær kveðja, starfsfólk Sigynjar Njörður, Tinna, Helgi, Hera & Helga sigyn@reykjavik.is S.695-5186 / 695-5183 Njörður Njarðarso...

Bíóferð Sigyn – fimmtudaginn 25.febrúar

Góðan dag Nú er komið á hreint hvaða mynd við ætlum að fara á fimmtudaginn 25.febrúar í 10-12 í Sigyn. Við munum fara á myndina Daddy’s Home í Egilshöll. Mæting er þangað klukkan 17:30 (myndin hefst klukkan 17:50). Áætlað er að myndinni verði lokið klukkan 19:45. Athugið að...

Signy – Ath – Breytt dagskrá í 10-12 í desember!

Góðan dag Í gær bárust okkur upplýsingar um að búið væri að færa jóla bingóið frá 17.desember til 10.desember. Ég sendi ykkur því hér með rétta dagskrá fyrir desember í 10-12 í Sigyn. Við biðjumst velvirðingar á þessu. Við minnum einnig á að skrá fyrr en seinna í klifur í...

Félagsmiðstöðva dagurinn 4.nóvember

Góðan dag. Þann 4.nóvember næstkomandi verður Félagsmiðstöðva dagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hvetja allar félagsmiðstöðvar til að hafa opið hús þennan dag og leyfa öllum sem vilja að mæta í félagsmiðstöðina og sjá hvað starfið...
12