Nýtt fréttabréf frá skóla- og frístundasviði

Sæl öll Fjallað er um leiðir að nýju námsmati og nýbreytni í skólastarfi í fréttabréfi skóla- og frístundasviðs sem komið er út. Meðal annars er greint frá verkefni sem miðar að því að efla list-, verk- og tæknigreinar, mati á frístundastarfi, kvikmyndafræðslu og fl. S...

TAKIÐ DAGINN FRÁ – þriðjudaginn 17. mars kl. 20:00 í hátíðarsal Rimaskóla.

Fræðandi fyrirlestur fyrir alla “BER það sem eftir er – um sexting, hefndarklám og netið”. Markmiðið er að kenna foreldrum helstu hugtökin í þessum málaflokki ( að skiptast á nektarmyndum ), benda á leiðir til að fyrirbyggja að barn þeirra verði fyrir skaða og...