Fréttatilkynning frá SAFT

Íslensk ungmenni hafa áhrif á netið Í tilefni 16 ára afmælis Alþjóðalega netöryggisdagsins þann 5. febrúar síðastliðinn stóð Evrópuráð stafrænnar velferðar (European council for digital good) fyrir því að ungmenni um alla Evrópu segðu sína skoðun á hver væru mikilvægust...

20. nóvember helgaður fræðslu í skólum landsins um mannréttindi barna

Kæru foreldrar.  Ykkur til upplýsingar samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu þess efnis að 20. Nóvember hvert ár (daginn sem Barnasáttmálinn varsamþykktur á Allsherjarþingi Sameinuðuþjóðanna) verði hvert ár helgaður fræðslu í skólum landsins um mannréttindi barna...

Breytingar á lögum um grunnskóla

Kæru foreldrar  Vakin er athygli á breytingum á lögum um grunnskóla nr. 91/2008, sem samþykktar voru á Alþingi í lok síðasta þings í vor. Sjá frétt á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins um helstu breytingar.  Bestu kveðjur,   Björn Rúnar Egilsson Verkefnastjóri hjá Heimili...