Ályktun send á mennta- og menningarmálaráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, Skólastjórafélag Íslands og fjölmiðla
|0 Comment
Efni: Öryggi í skólum og reglur um fræðslu fyrir börn og ungt fólk Stjórn og starfsfólk Heimilis og skóla lýsa yfir áhyggjum af aðgengi og öryggismálum skóla og eru tvö nýleg atvik tilefni þessa erindis. Við skorum á mennta- og menningarmálaráðuneyti og sveitarfélög landsins að...