Fréttabréf skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur

Í nýju fréttabréfi skóla- og frístundasviðs er fjallað um gróskumikið fagstarf hjá stofnunum sviðsins, heilsueflingu meðal starfsfólks, mótun nýrrar menntastefnu með þátttöku allra borgarbúa og verðlaunaverkefni svo fátt eitt sé nefnt. Fréttabréfið kemur út tvisvar á ári og er...

Vorhátíð Foreldrafélags Rimaskóla – fimmtudaginn 18.maí kl 17-19

Vorhátíð 2017 Fimmtudaginn 18. Maí Kl. 17:00 – 19:00 Verður á skólalóð Rimaskóla (portinu hjá battavellinum) Skólahljómsveitin spilar Sirkus Ísland ásamt blöðru listamanni Dans atriði frá Rimaskóla 4 og 5 bekkur Söngur Rimaskólahlaupið Stinger keppni Pylsa og djús – 200 kr  ...

Hjálmadagurinn 6. maí – Hátíðin er haldinn á svæði Olís við Gullinbrú:

Góðan daginn ágætu foreldrar, Við  Kiwanismenn viljum  þakka  ykkur   kærlega  fyrir aðstoðina  við undirbúning  Hjálmadagsins á laugardaginn kemur. Vonandi hefur  gengið  vel að  dreifa  boðskortum til  1. bekkinga.  Hátíðin er haldinn  á svæði Olís við Gullinbrú:  – ...

Valgreinar næsta skólaárs 2017-2018

Kæru foreldrar nemenda í 7. bekk Rimaskóla Nú hefur verið opnað fyrir val næsta skólaárs á heimasíðu Rimaskóla. Valið verður opið til miðnættis fimmtudagsins 4. maí. Nemendur í 7. bekk fá að velja það sem samsvarar einni kennslustund á ári. Þar sem flestar valgreinar eru 2...

FIRST LEGO League keppnin – Skráning er hafin!

Á fimmtudaginn 30. mars, hófst skráning í FIRST LEGO League (FLL) keppnina sem haldin verður laugardaginn 11. nóvember 2017. Markmiðið er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni. Síðast tóku um 180 nemendur þátt,...

Afnemum innkaupalista – undirskriftasöfnun

Barnaheill standa nú að lokahnykk í undirskriftasöfnun um gjaldfrjálsan grunnskóla – þar sem skorað er á yfirvöld að breyta grunnskólalögum og afnema gjaldtöku fyrir námsgögn. Samkvæmt Barnasáttmálanum eiga börn rétt á grunnmenntun án gjaldtöku – og þau eiga rétt á vernd...

Fréttabréf fyrir Marsmánuð(mikilvægar upplýsingar um Völu Fristund)

Fréttabréf þessa mánaðar snyr nanast eingöngu að Völu frístund. Staðurinn þar sem verður skráð í allar smiðjur sem Sigyn heldur. Sjá nánar…. kv. Sigyn Njörður Njarðarson Rimaskóli

Vetrarleyfi 20. og 21. feb. 2017

Eins og kemur fram á skóladagatali Rimaskóla skólaárið 2016-2017 verður vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur dagana 20. og 21. febrúar.           Öll kennsla fellur niður þessa tvo daga.  Þess er vænst að foreldrar og nemendur kunni vel að meta þessa hvíld frá skólastarfi o...

Ný lestrarviðmið

Sælir kæru foreldrar og forráðamenn 🙂 Ný lestrarviðmið Menntamálastofnunar (MMS)hafa verið tekin í gagnið hér í Rimaskóla. Þau viðmið eru talsvert frábrugðin þeim viðmiðum sem við höfum unnið eftir hingað til en þau eru sett fram með nýjum lestrarprófum MMS sem heita Lesferill....

„Þetta er nýtt form af ör­orku“

Þau börn sem eru með flók­in tauga­frávik í þroska virðast vera viðkvæm­ari en önn­ur fyr­ir snjall­tækn­inni. Þetta eru börn með of­virkni, at­hygl­is­brest, ein­hverfu, tourette-ein­kenni eða asp­er­ger svo dæmi séu tek­in. Dæmi eru um að mik­il skjánotk­un geti leitt t...