Málþing um einelti og fræðslufundur Náum áttum

Ég  vek athygli á áhugaverðum fræðslufundi Náum áttum þann 15. nóvember. Kveðja, Bryndís Verkefnastjóri hjá Heimili og skóla  

Skrekkur

Í gær náðu unglingar Rimaskóla árangri sem ekki hefur náðst í 17 ár en þá unnu þau sér inn keppnisrétt á úrslitakvöldi Skrekks mánudaginn 13.nóvember nk. Við í Sigyn erum gífurlega stolt af þessum hóp sem lagði gífurlega vinnu og miklar fórnir í að gera atriði sem hreyfir v...

Kæru foreldrar barna og unglinga í Reykjavík

Kæru foreldrar barna og unglinga í Reykjavík Það gleður mig að geta sagt ykkur frá því að stefna um frístundaþjónustu í Reykjavík til 2025 var samþykkt í borgarstjórn 3. október s.l. og framundan er að vinna að forgangsröðun og innleiðingaráætlun auk kostnaðarmats á tillögum...

Foreldrafélag Rimaskóla fyrirlestur í samstarfi við KVAN í hátíðarsal Rimaskóla Miðvikudaginn 22.nóvember kl 20.00

Vilt þú vera meistari í þínu lífi ? Foreldrafélag Rimaskóla heldur fyrirlestur í samstarfi við KVAN í hátíðarsal Rimaskóla Miðvikudaginn 22.nóvember kl 20.00 Hvernig byggjum við upp sterka og góða sjálfsmynd og erum hvetjandi. Hjálpum unglingunum okkar að vera í jafnvægi og n...

Frístundamiðstöðin Gufunesbær : Dagskrá í vetrarfríi

Kæri foreldri Meðfylgjandi er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfi grunnskólanna sem er dagana 19, 20 og 23 október nk. Frítt er á alla viðburði og ýmislegt í boði. Hlökkum til að sjá þig ?. Fimmtudaginn 19. október kl. 10:30 – 11:00 Gunnar Helgason rithöfundur verður með...

Starfsdagur 18. október – Vetrarleyfi 19. – 23. okt.

Eins og fram kemur á skóladagatali Rimaskóla skólaárið 2017-2018 verður sameiginlegur starfsdagur í grunnskólum og leikskólum í Grafarvogi miðvikudaginn 18. október. Dagurinn nýtist til undirbúnings, yfirferðar og sameiginlegrar dagskrár starfsfólks þessara stofnana. Vetrarleyf...

Foreldraviðtöl í Rimaskóla fimmtudaginn 12. október

  Foreldradagur október 2017   Ágætu foreldrar Fimmtudaginn 12. október n.k. verður foreldradagur í Rimaskóla. Foreldrar bóka viðtalstíma í gegnum Mentor. Flestiur umsjónarkennarar hafa nú þegar opnað fyrir skráningu. Getið þið ekki mætt, af einhverjum ástæðum, þá...

Til foreldra nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla

Nokkur atriði til upplýsingar í skólabyrjun: – Matráður skólans er í veikindaleyfi og ekki tókst að ráða í forföll fyrir skólabyrjun. Skólinn kaupir nú mat af Eldhúsi sælkerans og er verð hverrar máltíðar óbreytt til nemenda. – Í Rimaskóla eru 100 munaskápar sem...

Læsissáttmáli, Andrés önd með SAFT og Syrpuþon

Nú styttist í skólaslit og þá er ekki úr vegi að minna á mikilvægi yndislesturs í sumarfríinu og koma á framfæri sniðugum hugmyndum fyrir næsta skólaár. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir sem börn, foreldrar og kennarar geta nýtt sér á næstunni sem og á komandi skólaári og...

Vertu með í að móta nýja menntastefnu fyrir Reykjavík

Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft. Leitað er eftir samráði og þátttöku allra borgarbúa við gerð stefnunnar. Leitast verður við að ná fram skoðunum borgarbúa á því hvaða færni 18 ára einstaklingar eiga að...