Til foreldra nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla
|0 Comment
Eins og flestum ykkar er kunnugt um þá hefur Gunnar matreiðslumeistari Rimaskóla til margra ára verið í veikindaleyfi allt frá byrjun þessa skólaárs. Á þessum tíma hefur skólinn keypt heitar máltíðir frá Eldhúsi sælkerans. Nú verður breyting á því að skólinn hefur ráðið Ragna...