Dagur gegn einelti í Rimaskóla

Hátíðardagskrá, Heimilis og Skóla, á degi gegn einelti var haldin í Rimaskóla í gær, 9. nóvember. Á hátíðinni afhentu Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hvatningarverðlaun dags gegn einelti. Fagráð gegn einelti hjá...

Vetrarfrí – Winter break

Dagana 22., 25. og 26. október verða vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur. Rimaskóli er því lokaður þessa daga. The 22., 25.- 26. of October there will be winter break and Rimaskóli closed.

Aðalfundur foreldrafélags Rimaskóla og bekkjarfulltrúar

Heil og sæl Það er komið að aðalfundi foreldrafélagsins sem haldinn verður 28. október 2021 kl. 18:00-20:00. Í boði verður súpa og fyrirlestur sem og frábær aðalfundur foreldrafélagins. Gamla stjórnin er að hætta en þau eiga mörg hver ekki lengur börn við skólann en fara frá með...

Rimaskólamolar

Hérna eru nokkur orð frá Þórönnu skólastjóra., Heil og sæl Það breyttist aldeilis veðrið í vikunni, kólnaði og svo snjóaði í gær. Það lyftist upp brúnin hjá einhverjum nemendum sem skelltu sér í snjókast í þessari föl sem féll 🙂 Vikan byrjaði kröftuglega með gulri og sv...

Foreldrafélagið færði skólanum höfðinglega gjöf

Rimaskóli hefur oft litið á sig sem syngjandi skóli. Rakel María Axelsdóttir tónmenntakennari hefur haft mikinn metnað í að efla tónlistarsköpun nemenda. Í fyrra byrjuðum við með listgreinarúllur þar sem Rakel fékk færri nemendahópa inn til sín og gat meðal annars farið í að...

Skólasetning Rimaskóla 23. ágúst 2021

Skólasetning Rimaskóla verður með sama sniði eins og við gerðum fyrir ári síðan vegna COVID-19 ástands. Nemendur og foreldrar í 1.bekk eru boðaðir í viðtöl með kennurum dagana 23. og 24. ágúst. Nemendur í 2. – 10.bekk mæta á skólasetningu mánudaginn 23. ágúst. Skólasetning hjá 2....

Gleðilega hátíð

Við hjá Foreldrafélaginu færum þér og þínum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum fyrir ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða þó þær hafi verið færri en við höfðum vonast til. Megi næsta ár verða ykkur gæfu- o...

Dagur íslenskrar tungu í Hörpu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu verður hátíðardagskrá streymt frá Hörpu. Dagskráin hefst kl. 16.00 Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Ljóðalestur – Arnmundur Ernst Backman les ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar o...

Foreldraverðlaunin 2020

Heil og sæl. Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 25. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í dag á afmælisdegi samtakanna, 17. september 2020, en samtökin fagna nú 28 ára afmæli. Lilja D. Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, ávarpaði...

Dagsrká Gufunesbæjar í vetrarleyfinu

Heil og sæl Hér er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfinu mánudaginn 2.mars n.k. Endilega skoðið þessa skemmtilegu dagskrá sem er opin fyrir alla. Bestu kveðjur Starfsfólk Sigynjar Njörður Njarðarson Rimaskóli