Hertar lokanir og takmarkanir vegna COVID-19
|0 Comment
Til að innleiða breytt skipulag hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að starfsdagur verði á leikskólum til hádegis í dag fimmtudag. Reykjavíkurborg mun grípa til eftirfarandi ráðstafana samkvæmt reglugerðinni. Allir grunnskólar í Reykjavík loka Tónlistarskólar loka...