Öskudagsgleði – takk fyrir hjálpina :)
|0 Comment
Heil og sæl frábæru foreldrar og forráðamenn, Okkur langar að þakka ykkur fyrir að taka vel í að baka skúffukökur fyrir nemendur skólans og streymdi gúmmulaðið inn í mötuneytið nú í morgunsárið. Sjálfboðaliðar úthlutuðu kökunum inn í bekkina og fengu allir gómsæta sneið a...