Öskudagsgleði – takk fyrir hjálpina :)

Heil og sæl frábæru foreldrar og forráðamenn, Okkur langar að þakka ykkur fyrir að taka vel í að baka skúffukökur fyrir nemendur skólans og streymdi gúmmulaðið inn í mötuneytið nú í morgunsárið. Sjálfboðaliðar úthlutuðu kökunum inn í bekkina og fengu allir gómsæta sneið a...

Minnum á vetrarleyfisdaga og styttri skólatíma á öskudegi

Eins og kemur fram á skóladagatali Rimaskóla skólaárið 2017-2018 er öskudagur einn af 10 “bláum skóladögum”. Þá er skólastarfið brotið upp með verkefnum sem auka á fjölbreytileika og ánægju. Skóladagurinn verður frá kl. 8:10 – 12:00 á öskudegi og vonumst við til að flestir...

Fjölbreytt og glæsileg öskudagshátíð í Rimaskóla

Nemendur og starfsmenn Rimaskóla skörtuðu flestir grímu-og furðufatabúningum á öskudagshátíð skólans. Nemendur byrjuðu daginn með því að útbúa öskupoka með aðstoð kennara og starfsmanna. Í nestistíma mættu foreldrar með skúffukökur í hundruða tali. Forsvarsmenn MS voru...