Opin hús framhaldsskólanna vorið 2020

Kæru foreldrar, Meðfylgjandi í viðhengi eru upplýsingar um Opnu hús framhaldsskólanna nú á vorönn 2020. Einnig verður kynning á öllum framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu fyrir Grafarvog, Mosfellsbæ og Kjalarnes nú á næstunni en ég læt ykkur vita þegar sú dagsetning er komin á...