Málþing um einelti og fræðslufundur Náum áttum

Ég  vek athygli á áhugaverðum fræðslufundi Náum áttum þann 15. nóvember. Kveðja, Bryndís Verkefnastjóri hjá Heimili og skóla  

Hvernig líður börnum í íþróttum? – síðasti fundur vetrarins á Grand Hótel

Yfirskrift morgunverðarfundar Náum áttum er að þessu sinni Hvernig líður börnum í íþróttum? Flutt verða nokkur erindi: Líðan barna í íþróttum sem Margrét Guðmundsdóttir, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu flytur...

Skóli fyrir alla – eða hvað? Morgunverðarfundur N8 á Grand hotel 25. nóv

Kæru foreldrar og skólafólk. Við vekjum athygli á morgunverðarfundi Náum áttum sem haldinn verður 25. Nóvember nk. kl. 8.15 – 10 á Grand hotel undir yfirskriftinni Skóli fyrir alla – eða hvað? Hvað þarf til að skólinn sé fyrir alla? Á mælendaskrá eru dr. Sigrún Harðardóttur,...