Læsissáttmáli, Andrés önd með SAFT og Syrpuþon

Nú styttist í skólaslit og þá er ekki úr vegi að minna á mikilvægi yndislesturs í sumarfríinu og koma á framfæri sniðugum hugmyndum fyrir næsta skólaár. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir sem börn, foreldrar og kennarar geta nýtt sér á næstunni sem og á komandi skólaári og...

Ný lestrarviðmið

Sælir kæru foreldrar og forráðamenn 🙂 Ný lestrarviðmið Menntamálastofnunar (MMS)hafa verið tekin í gagnið hér í Rimaskóla. Þau viðmið eru talsvert frábrugðin þeim viðmiðum sem við höfum unnið eftir hingað til en þau eru sett fram með nýjum lestrarprófum MMS sem heita Lesferill....

Jólalestrarbingó Heimilis og skóla

Kæru foreldrar og skólafólk.   Senn líður að því að grunnskólar landsins fari í jólafrí en það er engin ástæða til þess að slá slöku við í heimalestrinum. Hér í viðhengi má finna jólalestrarbingóspjald sem Heimili og skóli hafa útbúið til að gera heimalesturinn aðeins meira...

Menntamálastofnun gaf út ný lesfimiviðmið fyrir 1. – 10. bekk grunnskóla

Kæru foreldrar. Menntamálastofnun gaf út ný lesfimiviðmið fyrir 1. – 10. bekk grunnskóla fyrir skemmstu. Viðmið um læsi barna eru verkfæri fyrir nemendur, kennara og foreldra til að fylgjast með framförum, styðja við læsi og auka þannig líkurnar á því að sem flestir geti afla...

66% nemenda í 2. bekk geta lesið sér til gagns

Lesskimun sem gerð var í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2014 sýnir að 66% nemenda í 2. bekk luku tilskildum árangri í lesskimunarprófi og teljast því samkvæmt skilgreiningu geta lesið sér til gagns. Þeir nemendur sem ekki ná tilskildum árangri í lesskilningi, eða 483 af þeim 1.407...