Lausnaþing um málefni barna sem passa ekki í “kassann.”
|0 Comment
Kæru foreldrar og skólafólk. Það hefur lengi verið vitað að þegar börn með einhvers konar sérstöðu passa ekki í „kassann“ á kerfið erfitt með takast á við það. Nýútkomin skýrsla ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga, annað og þriðja þjónustustig...