Morgunveðarfundur fyrir foreldra,- forráðamenn og skólafólk

  Kæru foreldrar og skólafólk.   Í viðhengi er auglýsing um áhugaverðan morgunverðarfund á Grand hotel miðvikudaginn 26. október nk. sem ber yfirskriftina Foreldrar í vanda – mikilvægi stuðings og fræðslu til foreldra.   Sjá auglýsingu…… Bestu kveðjur,   Björ...

Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 í Rimaskóla

Mánudaginn 10. október kl. 16:00  verður haldin kynning á skýrslunni sem Rannsóknir og Greining gerði þar sem greint er frá niðurstöðum úr Ungt Fólk rannsókninni árið 2016.  Kynningin fer fram í Rimaskóla og verður áhersla lögð á svörunina sem barst í Grafarvogi og á Kjalarnesi....

Samræmd próf verða lögð fyrir nemendur rafrænt í 4.og 7.bekk í september.

Ágætu foreldrar. Samræmd próf verða lögð fyrir nemendur rafrænt í 4.og 7.bekk í september. Prófin fara fram í skólanum á skólatíma. 7.bekkur – 22.september fimmtudagur íslenska – 23.september föstudagur stærðfræði 4.bekkur – 29.september fimmtudagur íslenska...

Til foreldra nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla

Föstudaginn 16. sept. verður haldinn hinn árlegi Vísindadagur Rimaskóla á Degi íslenskrar náttúru. Skv. skóladagatali 2016 – 2017 þá er dagurinn einn af 10 bláum dögum skólaársins, skóladagur með skemmri stundaskrá sem ætlað er að brjóta upp og auka á fjölbreytn...

Lestur er ævilöng iðja.

Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra… Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt...

Skólasetning haustið 2016

Nemendur Rimaskóla mæta til skólasetningar mánudaginn 22. ágúst skv. eftirfarandi tímasetningu: Kl. 09:00 Nemendur í 8. – 10. bekk Kl. 10:00 Nemendur í 6. og 7. bekk Kl. 10:30 Nemendur í 4. og 5. bekk Kl. 11:00 Nemendur í 2. og 3. bekk Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtö...

Ágætu foreldrar nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla

Velkomin til samstarfs á nýju skólaári 2015 – 2016. Við upphaf skólastarfs viljum við stjórnendur og kennarar Rimaskóla ná samstarfi við ykkur foreldra um að koma enn frekar til móts við verkefnið “Heilsueflandi grunnskóli” . Rimaskóli er þátttakandi í þess...

Innkaupalistar skólaárið 2016-2017

Núna styttist í nýtt skólaár og flestir farnir að undirbúa það, hérna er hægt að nálgast innkaupalista fyrir nemendur Rimaskóla Innkaupalistar Rimaskóla skólaárið 2016-2017

ÚTTEKT Á FRAMKVÆMD STEFNU UM MENNTUN ÁN AÐGREININGAR Á ÍSLANDI

Kæru foreldrar. Ég sendi ykkur póst vegna vefkönnunar sem Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur fyrir um stefnu um menntun án aðgreiningar fyrir skömmu en vefsíðan þar sem hana var að finna lá niðri um skeið. Nú er búið að lagfæra síðuna og því hægt að svara könnuninni. Ensk...

Kveðja frá starfsfólki 10-12 í Sigyn

Góðan dag Við starfsfólk Sigynjar viljum þakka ykkur kærlega fyrir veturinn sem senn er á enda. Starfið okkar í vetur hefur gengið mjög vel og höfum við verið að prófa okkur áfram með nýja hluti, eins og smiðjur og klúbba og munum við reyna að halda áfram með það góða starf næsta...