Viðburðadagskrá Rimaskóla á aðventu

Til foreldra í 1. – 10. bekk Rimaskóla Í viðhengi er að finna upplýsingar um viðburði í skólanum tengdum aðventu og nálægð jólanna. Ath. Af sérstökumástæðum verða jólaskemmtanir Rimaskóla haldnar síðdegis mánudaginn 19. des í stað þriðjudagsmorguns 20. des. Mánudagurinn e...

Læsissáttmáli Heimilis og skóla – kynningarbréf

Kæru foreldrar. Í viðhengi er kynningarbréf frá mennta- og menningarmálaráðherra og formanni Heimilis og skóla um læsissáttmála Heimilis og skóla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Heimili og skóli – landssamtök foreldra innsigluðu með samningi í janúar sl. samkomulag u...

Sumarsmiðjur Gufunesbæjar 10-12 ára – Smiðjulisti

Kæri viðtakandi. Á morgun miðvikudaginn 18.maí kl.13:00 hefst skráning í sumarsmiðjur frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar. Sú breyting er á í ár er að við ætlum að skipta skráningarferlinu upp í tvær lotur. Skráningar lota 1 er frá 18.maí til 31.maí og skráningarlota 2 er frá...

Rimaskóli með mestu breiddina í skákinni

Íslandsmót barnaskólasveita 2016 í skák var haldið í Rimaskóla um helgina. Alls mættu rúmlega 30 skáksveitir til leiks frá um 20 skólum alls um 150 krakkar á aldrinum 6 – 12 ára. Rimaskóli átti flestar skáksveitir á mótinu og frammistaða sveitanna ekkert til að skammast sín...

Á jólaskemmtunum Rimaskóla var gleði og gaman

Undantekningarlaust voru allir krakkar og kennarar Rimaskóla í hátíðarskapi og nutu atriða á jólaskemmtunum skólans, síðasta skóladaginn fyrir jólaleyfi. Nemendur 4. bekkjar fluttu helgileikinn, frásögnina frá Betlehem, og innlifun flytjenda og áhorfenda var sterk. Í beinu...

Jólaskemmtanir kl. 8:30 og standa þær síðan stöðugt til kl. 11.45.

Skólinn setur alltaf upp glæsilega jóla-leiksýningu fyrir hver jól og að þessu sinni heitir verkið Grýla og gömlu jólasveinarnir, ný ævintýri, byggt á jólasveinaævintýrum Kristjáns Jóhannssonara sem komu út á bók um miðja 20. öld. Það eru um 50 nemendur 7. bekkjar sem koma a...